Salurinn opnar aftur

Frá og með 15.apríl 20201 hefur starfsemi færst í eðlilegt horf og æfingasalurinn opinn á ný.

  • Við leggjum áfram ríka áherslu á sóttvarnir, og biðjum fólk að spritta hendur við komu og þegar þið farið.
  •  Viðskiptavinir þurfa ekki að skrá sig inn með kennitölu á Ipad við komu, starfsmenn í afgreiðslu sjá um það.
  • Æfingasalurinn er opinn, vinsamlegast spittið hendur og þurrkið af tækjum og áhöldum eftir notkun.
  • Sýnum aðgát og höfum 2m. regluna í huga.