Anna Sylvía Sigmundsdóttir
Sjúkraþjálfari BSc, MTc
Sérnám: Greining og meðferð á hrygg og útlimaliðum
(Manual Therapy)
Menntun:
B.Sc. í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands árið 1996.
Manual Therapy Certification frá University of St. Augustine, Florida, árið 2006.
Fjöldi námskeiða tengt greiningu og meðferð stoðkerfisvandamála og almennri sjúkraþjálfun.
Starfsferill:
Gigtlækningastöð Gigtarfélags Íslands 1996-1999.
Verkefnastjóri fyrir hópþjálfun og skipulagði námskeið hjá Gigtarfélagi Íslands 1997-1998.
Stjórnaði hópleikfimi hjá Gigtarfélagi Íslands 1997-1998.
Stjórnaði bakleikfimi hjá Sjúkraþjálfaranum ehf. Hafnarfirð 1997-1998.
Sjúkraþjálfarinn ehf. í Hafnarfirði 1998.
Heimasjúkraþjálfun 1997-2007.
Sjúkraþjálfun Kópavogs frá árinu 1999.
Stundakennari við Háskóla Íslands 2007-2009.