Bleikur október

Alla föstudaga í október er Bleikur dagur í Sjúkraþjálfun Kópavogs.

Októbermánuður, bleiki mánuðurinn, er tileinkaður vitundarvakningu þar sem sjónum er beint að krabbameinum hjá konum.