Staðsetning

uti_nidri   uti_uppi
Sjúkraþjálfun Kópavogs
er staðsett í hjarta Kópavogsbæjar í Hamraborg 12, 2. hæð.

Gengið er inn um inngang sem er milli inn- og útkeyrslu á bensínstöðinni.
Það er jafnframt hægt að komast til okkar sunnan megin við húsið, að sunnanverðu, Fannborgar megin. (þar sem Bæjarskriftofur Kópavogs voru áður til húsa.

Að sunnanverðu. Fannborgar megin er gott aðgengi fyrir fatlaða.
>>> Sjá kort frá Ja.is