Björn

bjorn
Björn Björnsson

Sjúkraþjálfari BSc, MTc

Sérnám: Greining og meðferð á hrygg og útlimaliðum
(Manual Therapy)

 

Menntun:
B.Sc. í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands árið 1994.
Manual Therapy Certification frá University of St. Augustine, Florida, árið 2000.
Fjöldi námskeiða tengt greiningu og meðferð stoðkerfisvandamála og almennri sjúkraþjálfun.
Íþróttakennari frá Íþróttakennaraskóla Íslands á Laugarvatni árið 1988

Starfsferill:
Reykjalundur, lungna og verkjasvið 1994-2000.
Heilbrigðisstofnun Suðausturlands á Hornafirði frá 2000 – 2003.
Sjúkraþjálfun Kópavogs frá árinu 2003 til dagsins í dag.
Knattspyrnuþjálfari bæði í yngir og eldriflokkum HK og Tindastóls

Sjúkraþjálfari knattspyrnuliða:
Knattspyrnulið HK og Breiðabliks.
Starfar í dag með Meistaraflokki kvenna, Breiðablik.