Kristján

kristjan

Kristján Hjálmar Ragnarsson

Sjúkraþjálfari B.Sc, EMPH, MTc

Sérnám: Greining og meðferð á hrygg og útlimaliðum
(Manual Therapy)

 

Menntun:
B.Sc. í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands árið 1985.
Manual Therapy Certification frá University of St. Augustine, Florida, árið 2000.
Meistaraprófi með EMPH gráðu í stjórnun heilbrigðisþjónustu og lýðheilsu frá Háskólanum í Reykjavík árið 2010.
Nálarstunguréttindi frá Heilbrigðisráðuneytinu árið 2002.
Fjöldi námskeiða tengt greiningu og meðferð stoðkerfisvandamála og almennri sjúkraþjálfun.

Starfsferill:
Sjúkrahús og Heilsugæslu Skagfirðinga, á Sauðárkróki 1985-86.
Sjúkraþjálfun í Kópavogi frá 1986 og er meðeigendi í Sjúkraþjálfun Kópavogs ehf.
Stjórnarformaður Sjúkraþjálfun Kópavogs ehf. frá stofnun þess 1989.

Sjúkraþjálfari knattspyrnuliða:
Unnið bæði að forvörnum og sjúkraþjálfun íþróttafólks.
Knattspyrnulið Breiðabliks frá árinu 1987 -2015.
A landsliðs kvenna í handknattleik 1995-1999
A landsliðs Íslands í kvennaknattspyrnu  2003 – 2005.

Félagsstörf:
Gjaldkeri í stjórn Félags íslenskra sjúkraþjálfara (FÍSÞ) 1987-1988 og meðstjórnandi 1994-1995.
Samninganefnd FÍSÞ 1995-1996 og var formaður fræðslunefndar FÍSÞ 1989-1990.
Meðstjórnandi í stjórn Félags sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara (FSSS) frá 1996-1997 og 2003-2004. Formaður FSSS 1997-1998 og 2004-2010.
Formaður samninganefndar FSSS síðan apríl 2010.

Greinaskrif:
Greinar í dagblöð um barnaíþróttir og greinar um gildi sjúkraþjálfunar í heilbrigðiskerfinu.

Fyrirlestrar:
Fyrirlestrar hjá íþróttafélögum um ofálag í kvennaknattspyrnu og afleiðingar ofþjálfunar.