Harpa

harpa

Harpa Melsteð

Sjúkraþjálfari BSc, MTc

Sérnám: Greining og meðferð á hrygg og útlimaliðum
(Manual Therapy)


Menntun:
B.Sc. í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands árið 2000.
Manual Therapy Certification frá University of St. Augustine, Florida, árið 2006.
Fjöldi námskeiða tengt greiningu og meðferð stoðkerfisvandamála og almennri sjúkraþjálfun.

Starfsferill:
Sjúkraþjálfun Kópavogs frá árinu 2000 til dagsins í dag.
Level 1 CrossFit þjálfari hjá CrossFit Hafnarfjörður frá árinu 2011 til dagsins í dag.
Sjúkraþjálfari handknattleiks-og knattspyrnuliða.
Handknattleiksþjálfari yngri flokka Hauka og aðstoðaþjálfari meistaraflokks kvenna í Haukum.
Fyrrverandi landsliðskona í handknattleik.
Heimasjúkraþjálfun fyrstu starfsárin hjá Sjúkraþjálfun Kópavogs.
Háls-og herðaleikfimi hjá Kópavogsbæ árið 2013.