Guðný

gudny

Guðný Lilja Oddsdóttir

Sjúkraþjálfari M.S., MTc

Sérfræðingur í greiningu og meðferð á hrygg og útlimaliðum
(Manual Therapy)

Menntun:
Manual Therapy Certification frá University of St. Augustine, Florida árið 2000. M.S. í Líf- og læknavísindum frá Háskóla Íslands árið 2006.
Sérfræðiviðurkenning í „Manual Therapy“ árið 2010.
Doktor við Læknadeild Háskóla Íslands 2014

Starfsferill:
Sjúkraþálfun Heilsugæslustöð Kópavogs árin 1981 – 1989
Sjúkraþjálfun Kópavogs frá árinu 1989 til dagsins í dag (sjúkraþjálfari og eigandi)
Gáski heilsurækt árin 1982 – 1983 (eigandi, hlutastarf)
HL-stöðin árin 1989 – 1992 (þjálfun hjarta- og lungasjúklinga, hlutastarf)
Háskóli Íslands, Læknadeild, námsbraut í sjúkraþjálfun, stundakennsla í Verkleg færni árin 2003 – 2006 og frá 2010 til dagsins í dag. Stundakennari í hluta námskeiðs, Hreyfistjórn í bol (3 fyrirlestrar)
Rannsóknasjúkraþjálfari við fjölþjóðlega rannsókn á batahorfum eftir hálshnykk við bílákeyrslur árin 2006 – 2009. Rannsókninni var stýrt frá University of Queensland, Brisbane, Ástralíu.(hlutastarf).

Rannsóknir, verkefni og vísindagreinar

Thesis

Hné: Meniscus skaðar. Aðferðir og kannanir endurhæfingar(1981). Lokaverkefni til B.Sc.prófs frá námsbraut í sjúkraþjálfun við Læknadeild HÍ. 1981. Höf: Guðný Lilja Oddsdóttir og Svandís Hauksdóttir.

Case-report in Extremity Integration. Verkefni unnið við University of St.Augustine, Florida, USA. Undir handleiðslu Catherine Patla DPT,OCS,MTC. í júni 2002.

Cervical induced balance disturbances after motor vehicle collision. The efficacy of two successivephysical treatment (2006). Meistaraprófsritgerð í líf og læknavísindum við læknadeild Háskóla Íslands.

Greinar

Oddsdóttir GL. Áhrif líkamsstöðu á einkenni frá hálsliðum. Sjúkraþjálfarinn 2001. árg.28.2 tbl. bls. 5-7.

Oddsdóttir GL . Framhaldsnám sjúkraþjálfara. Sjúkraþjálfarinn 2002, árg.29. 2 tbl. bls.6-7.

Oddsdottir GL. Jafnvægistruflanir eftir hálshnykk við bílákeyrslur. Áhrif tveggja meðferðarforma. Sjúkraþjálfarinn 2006. 33(2)15-20.

Kristjansson E, Oddsdottir GL. „The Fly“ – A new clinical assessment and treatment method for deficits of movement control in the cervical spine: reliability and validity. Spine. 2010; 35: E1298- E1305

Gudmundsson S, Oddsdottir GL, Runarsson TP, Sigurdsson S, Kristjansson E. Detecting fraudulent whiplash claims by support vector machines. Biomedical Signal Processing and Control. 2010; 5: 311-317

Oddsdottir GL., Kristjansson E. Two different courses of impaired cervical kinaesthesia following a whiplash injury. A one-year prospective study. Manual Therapy 2012;17:60-5. http://dx.doi.org/10.1016/j.math.2011.08.009

Oddsdottir GL., Kristjansson E., Gislason MK. Database of movement control in the cervical spine.Reference normal of 182 asymptomatic persons. Manual Therapy 2013; 18;206-210. http://dx.doi.org/10.1016/j.math.2012.09.006

Oddsdottir GL., Kristjansson E. Gislason MK. Sincerity Of Effort Versus Feigned Movement Control Of The Cervical Spine In Patients With Whiplash-Associated Disorder And Asymptomatic Persons: A Case-Control Study. Submitted.

Alþjóðlegt rannsóknasamstarf

2006–2009 University of Queensland, Brisbane, Australia: The prediction of outcome following whiplash injury, an international multicentre prospective longitudinal study. Dr Michele Sterling.

Fyrirlestrar innanlands

2003 Fyrirlestur fyrir starfandi sjúkraþjálfara í Sjúkraþjálfun Kópavogs um jafnvægistruflanir og próf til að meta jafnvægi.(1.klst) mars 2003.

2003 Fyrirlestur á vegum Hreyfigreiningar um rannsóknarverkefni fyrir starfandi sjúkraþjálfara og norska lækna, sjúkraþjálfara og sálfræðinga. (1 klst.) ágúst 2003.

2003 Fyrirlestur í málstofu Læknadeildar HÍ um rannsóknarverkefni (1 klst) nóvember 2003.

2008 Fyrirlestur á Doktorsdögum Læknadeildar HÍ: A preliminary study of a new assessment and treatment method for deficit neck movement sense: validity and reliability. Febrúar 2008.

2008 Fyrirlestur á Degi Sjúkraþjálfunar FÍSÞ: Jafnvægistruflanir eftir hálshnykk við bílákeyrslur. Áhrif tveggja meðferðarforma. Febrúar 2008.

2009 Fyrirlestur á Doktorsdögum Læknadeildar HÍ: Sincerity of effort versus feigned movement control of the cervical spine in asymptomatic people. Febrúar 2009.

2010 Fyrirlestur á Námskeiði um mælingar í sjúkraþjálfun, haldið í samstarfi Sjúkratryggingar Íslands, Námsbrautar í sjúkraþjálfun HÍ og fræðslunefndar FÍSÞ: Mælitæki til að meta verki og færni hjá sjúklingum með einkenni frá hálsi. Febrúar 2010.

2010 Fyrirlestur á Degi Sjúkraþjálfunar FÍSÞ: Flugan – nýtt próf til að meta skerðingu í stjórn hálshreyfinga: Áreiðanleiki og réttmæti. Er hægt að svindla á prófinu? Febrúar 2010.

2010 Fyrirlestur á Doktorsdögum Læknadeildar HÍ: When does deficit neck proprioception become apparent after whiplash injury? A one year prospective study. Mars 2010.

Vísindaráðstefnur, Veggspjöld

2008 IFOMT World Congress, Rotterdam, Netherlands. The Fly method®. Kynningarbás með Poster Presentation. Júní 2008.

2011 Doktorsdagar Læknadeildar HÍ. Reykjavik, Ísland: Two different courses of impaired cervical kinaesthesia following a whiplash injury. A one-year prospective study. Mars 2011.

2012 Dagur sjúkraþjálfunar (FÍSÞ): Two different courses of impaired cervical kinaesthesia following a whiplash injury. A one-year prospective study. Mars 2012.

Fyrirlestrar á vísindaráðstefnum með birtum útdráttum

2010 ISEK 2010: The XVIII Congress of the International Society of Electrophysiology and Kinesiology, Aalborg, Denmark. Sincerity of effort versus feigned movement control of the cervical spine in asymptomatic people and patients with whiplash-associated disorders. Oral Presentation, June 2010.

2012 IFOMPT 2012, the World Congress of Manual/Musculoskeletal Physiotherapy, Rendez-vous of Hands and Minds in Québec City, Canada. Two different courses of impaired cervical kinaesthesia following a whiplash injury. A one-year prospective study. Oral Presentation,October 2012.

Leiðbeinandi í rannsóknarverkefnum

2002 Grindarlos og sérpróf mjaðmagrindar. B.Sc. prófverkefni sem meðleiðbeinadi. Háskóli Íslands, Námsbraut í sjúkraþjálfun.

2013 Áreiðanleiki matsmanna á Fluguprófinu hjá hópi einstaklinga með álagseinkenni frá hálsi og hópi einkennalausra. Höf.: Bjarki Hjálmarsson, Einar Haraldsson, Magnús Birkir Hilmarsson

Lokaverkefni til B.Sc. gráðu Námsbraut í sjúkraþjálfun, Háskóli Íslands. Leiðbeinandi ásamt Dr. Sólveigu Ásu Árnadóttur.

Prófari í rannsóknaverkefnum

2013 Prófari í Meistaravörn Árnýjar Lilju Árnadóttur: Faraldsfræði meiðsla hjá íslenskum karlkylfingum. Tengsl líkamsástands og sveiflutækni; áhrif á golftengd meðsli. Rannsóknastofa í hreyfivísindum. Læknadeild Háskóla Íslands, í maí 2013.

2013 Prófari í Meistaravörn Berglindar Helgadóttur: Að ná stjórn á vinnutengdum verkjum. Árangur þjálfunar með endurgjöf vöðvarits við að draga úr vöðvaspennu og vinnutengdum verkjum meðal læknaritara. Námsbraut í lýðheilsuvísindum. Læknadeild Háskóla Íslands, í júní 2013.