Indriði

 

Indriði Thoroddsen

Sjúkraþjálfari BSc.

 

Menntun:
B.Sc. í Sjúkraþjálfun frá Professions Højskolen Metropol árið 2015 (Danmörk)
Hef sótt fjölda námskeiða tengt greiningu og meðferð stoðkerfisvandamála og almennri sjúkraþjálfun

Starfsferill:
2015-2016: Total Health Clinic (King´s Lynn og Spalding, Englandi)
2016–2020: Sjúkraþjálfun Halldóru (Borgarnesi)
Starfað hjá Sjúkraþjálfun Kópavogs frá 2020.