Þjónusta
Gjaldskrá
Hver beiðni frá lækni gildir í eitt ár og hefur 15 skipti. Ef meðferðin krefst fleiri skipta þá getur sjúkraþjálfarinn sótt um framlengingu með góðum rökstuðningi.
Hægt er að mæta í allt að 6 skipti utan beiðni ef um bráðatilfelli er að ræða. Eftir það þarf beiðni um Sjúkraþjálfun frá lækni til að nýta sér niðurgreiðslur Sjúkratrygginga Íslands.
Gjaldskrá Sjúkraþjálfunar er að finna inni á vef Sjúkratrygginga Íslands.
Kanna stöðu einstaklings innan Sjúkratrygginga Íslands HÉR