Um okkur

Staðsetning

Sjúkraþjálfun Kópavogs er staðsett í hjarta Kópavogsbæjar í
Hamraborg 12, 2. hæð.
Gengið er inn um inngang sem er milli inn- og útkeyrslu á ÓB bensínstöðinni.
Þar þarf að ganga upp 8 tröppur til að komast að lyftu upp á 2.hæð. 

Til  að komast til okkar sunnan megin við húsið, er hægt að keyra í gegnum bílageymsluna.  Keyrt er inn við ÓB bensínstöðina, austur bakvið Krónuna, til hægri þegar þú kemur upp brekkuna, aftur til hægri og alveg til vesturs, þar er hægt að ganga inn án þess að fara upp tröppur.  Sjá mynd. 

Scroll to Top