Ragnar Friðbjarnarson
Sjúkraþjálfari BSc.
Menntun:
B.Sc. í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands árið 1998.
Nálastunguréttindi frá Heilbrigðisráðuneytinu 2002
Fjöldi námskeiða tengt greiningu og meðferð stoðkerfisvandamála, íþróttaþjálfun, sundþjálfun og taugasjúkraþjálfun.
Starfsferill:
Sjúkraþjálfun Svandísar (BATI) 1998-2000.
Verkefnisstjóri hjá Dagvist og Endurhæfing MS. 1999-2003.
Sjúkraþjálfun Kópavogs frá 2003 til dagsins í dag.
Íþróttaþjálfun:
Sjúkraþjálfari með íslenska landsliðnu í sundi m.a. á Ólympíuleikum í Sydney 2000 og Aþenu 2004.
Sjúkraþjálfari með Íþróttasambandi Fatlaðra í sundi, ÓL 2016 í Ríó, EM og HM fatlaðra.
Sundþjálfari hjá Sundfélaginu Ægi, í Wollongong Ástalíu og hjá Sunddeild Fjölnis